HÓPAPANTANIR OG FYRIRSPURNIR: 461 7730
  • .
    .
Gránugata 19, 580 Siglufjörður

Velkomin á Rauðku

Rauðka býður upp á fjölbreyttan matseðil við flestra hæfi. Á honum má finna allt frá kökum og samlokum til plokkfisks og BBQ rifja. Staðurinn er því heppilegur fyrir fjölskyldufólk sem vill hafa fjölbreytt úrval í heimsókn sinni til Siglufjarðar. Á sumrin er hægt að spila strandblak, minigolf og risaskák á útisvæði Rauðku.

Í norðurenda staðarins er glæsilegur veislu- og tónleikasalur. Á efri hæðinni er einnig notarlegur salur sem hentar fyrir minni fundi eða aðrar samkomur.