HÓPAPANTANIR OG FYRIRSPURNIR: 461 7730

Veislur

Rauðka tekur vel á móti hópum, stórum sem smáum. Í húsakynnum fyrirtækisins við smábátahöfnina má finna fjölbreytt úrval veislusala og eru tveir þeirra staðsettir á Rauðku. 

Í norðurhluta Rauðku er glæsilegur salur með sæti fyrir allt að 130 matargesti. Salurinn er tilvalinn fyrir ýmiskonar uppákomur líkt og brúðkaup, árgangsmót, afmæli, árshátiðir. Á efri hæð Rauðku má finna lítinn hlýlegan sal sem er tilvalinn fyrir minni fundi eða einfaldlega til að koma saman í góðra vina hópi. Þæginlegt leðursófasett og notalegur steinhlaðinn arinn eru í salnum. Báðir salirnir hafa að geyma hágæða hljóðkerfi og skjávarpa. 

Veisluseðill